Hæfnihringir á netinu
soft-skills.png
  • Deildu þínum vandamálum, verkefnum og tækifærum með öðrum konum!
  • Vertu í öruggu umhverfi en samt áskorandi þar sem hugmyndir geta verið reyndar og þróaðar.
  • Auktu við tengslanet þitt með konum sem eru á svipuðum stað og þú.
  • Víkkaðu tengslanetið !

Hæfnihringirnir eru byggðir á aðferðarfræði sem kallast aðgerðarnám, en það byggist á því að nota vandamál, verkefni og tækifæri sem grunn fyrir nám. Hringjunum er stýrt af leiðbeinanda og verða í gegnum Goggle hangout kerfið. Það er gjaldfrjálst í gegnum Goggle og hægt að halda myndbandsfundi með allt að 10 manns. Skoðaðu leiðbeiningarnar um hæfnihringina eða hafðu samband við leiðbeinandann í þínu landi.

Hér má nálgast ýmislegt ítarefni og hagnýt verkefni eins og stundatöflu til tímaskráningar og skipulags.